Iceland

Hi Is there anyone here from Iceland doing the Local guides, I can not seem to find anyone.

4 Likes

Það virðast ekki vera margir að dunda sér við þetta á Íslandi, nei.

1 Like

You and Óskar are the only Local Guides I have found yet.
There are some Icelandic people that are sharing photos on Google Maps but it seems they are still not Local Guides.
I have been a Local Guide for a few months now mostly sharing photos of places I have been to.

1 Like

Ég hef verið að stússa í þessu undanfarið og hef gaman af.

1 Like

Já, maður er eitthvað örlítið að dunda við þetta, af og til :slight_smile:

1 Like

Ég var að slást í þennan hóp :slight_smile:

1 Like

Hafið þið eitthvað vera að leiðbeina fólki beint eða hitt einhvern í gegnum þetta? Er það hluti af dæminu?

Nei, ekkert slíkt. Ég hef bara mest sett inn myndir og nýja staði. Það er ekki gert ráð fyrir að við hittum ókunnugt fólk, held ég.

Nei, einmitt. Þetta er meira svona hobby sem maður stundar á flandri og ferðalögum. Það eru ekki margir sem skrá sig sem Local Guide og enn færi held ég sem dútla við þetta reglulega.

Í sambandi við nýja staði, þá hefur það ekki gengið vel! Setti inn Maríuhöfn í Hvalfirði sem var uknown og það verður alltaf unknown aftur, sama þótt ég breyti þessu :S

Það gæti verið gaman að skipuleggja meet-up í Reykjavik í sumar ef það eru nokkrir Íslendingar að taka þátt í þessu.
Hittast, spjalla og kannski taka rölt og bæta inn stöðum.

3 Likes

Já, það gæti verið gaman, fylla upp í einhverjar eyður á kortinu :slight_smile:

Ég var að skrá mig. Gaman að geta hjálpað erlendum ferðamönnum.

Landið okkar er einstakt.

1 Like

Það er svolítið undarlegt hvernig Maps virkar stundum. Ég hef sjálfur lent í þessu sama, að breyta stað og breytingarnar vistast ekki. Ferlið virðist einfalt, en útkoman er ekki alltaf fyrirsjáanleg.

Ég líka hér, hef mest verið að deila myndum og reviews á ferðalögum í gömlu vinnunni minni en líka aðeins hér heima.

Frekar steikt að það sé ekki hægt að leita að local guides eftir staðsetningu…

Það er eins og það sé eftir dúk og disk hvernig er tekið á þessu. Væntanlega eru breytingarnar bornar undir e-a umsagnaraðila